Dagbók

Upplýsingafölsun Kristrúnar - 9.5.2024 9:38

Það er hreinlega upplýsingafölsun af verstu gerð að ríkisstjórnin hafi sett efnahagsmálin „á hvolf“.

Lesa meira

Dagur B. í björgunarhring - 8.5.2024 9:24

Innri endurskoðun borgarinnar á allt undir meirihluta borgarstjórnar. Það hafði dramatískar afleiðingar að borgarskjalavörður birti upplýsingar sem settu braggamálið í annað ljós en Degi B. og félögum líkaði.

Lesa meira

Bensínstöðvar í blokkir? - 7.5.2024 10:59

Dagur B. situr uppi með samninga sem lýst er sem milljarða gjafagjörningum til olíufélaganna en skortir pólitískan slagkraft til að stíga næsta skref.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Kosið um menn en ekki málefni - 4.5.2024 18:29

Aug­ljóst er af fjölda fram­bjóðenda að veðjað er á að mik­il dreif­ing at­kvæða geti opnað hverj­um sem er leiðina á Bessastaði.

Lesa meira

Nýr tónn í öryggismálum - 27.4.2024 18:27

Spurn­ing­in hvert Íslend­ing­ar stefndu sner­ist um hvað en ekki hvort við gæt­um lagt meira af mörk­um til eig­in ör­ygg­is og banda­manna okk­ar.

Lesa meira

Sýndarkæra frá Svörtu loftum - 22.4.2024 14:52

Seðlabank­inn gegn Sam­herja – eft­ir­för eða eft­ir­lit? ★★★★· Eft­ir Björn Jón Braga­son. 

Lesa meira

Sjálfbær landnýting í sjálfheldu - 20.4.2024 17:44

Því er miður að ekki hef­ur verið farið að til­lög­unni um að lög­festa inn­tak hug­taks­ins sjálf­bær land­nýt­ing og kalla þannig fleiri til þátt­töku í umræðunum. Lesa meira

Sjá allar