Dagbók

Schengen á Suðurnesjum - Laugardagur 24. maí 2025 10:32

Gagnrýni á Schengen-aðildina er ekki nýmæli en ítarleg skoðun hefur jafnan leitt til þeirrar niðurstöðu að kostir aðildar séu meiri en gallarnir.

Lesa meira

Viðreisn níu ára - Föstudagur 23. maí 2025 10:59

Þetta er kannski ein meginskýringin á sjálfsupphafningunni sem einkennir Viðreisn. Flokkurinn hefur að minnsta kosti ekki tilefni til að hreykja sér af neinu sem hann hefur áorkað.

Lesa meira

Flöktandi dómsmálaráðherra - Fimmtudagur 22. maí 2025 10:13

Skoðanaflökt dómsmálaráðherra vegna stöðu ákæruvaldsins og varðandi aðgerðir til að efla traust á réttarvörslunni er þess eðlis að rökin fyrir kröfunni um rannsóknarnefnd á vegum alþingis styrkist.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Stemningin er ríkisstjórnarinnar - 17. maí 2025 16:43

Það er ekki stjórn­ar­andstaðan sem skap­ar illt and­rúms­loft á alþingi held­ur stjórn­ar­flokk­ar sem eru svo upp­tekn­ir af ný­fengn­um völd­um að þeir sjást ekki fyr­ir.

Lesa meira

Þjóðaröryggi á óvissutímum - 10. maí 2025 18:12

Niður­stöður þing­manna­hóps um ör­ygg­is- og varn­ar­mál hljóta að kalla á upp­færslu þjóðarör­ygg­is­stefn­unn­ar.

Lesa meira

Með Trump í 100 daga - 3. maí 2025 18:16

Hér í norðri hef­ur stefna Trumps á fyrstu 100 dög­un­um leitt til óvenju­legri póli­tískra um­skipta fyr­ir vest­an Íslands en við sem nú lif­um höf­um áður kynnst.

Lesa meira

Þolgóð þjóð að sligast - 3. maí 2025 14:50

Umsögn um bókina Ástand Íslands um 1700 – Lífs­hætt­ir í bænda­sam­fé­lag  ★★★★★, ritstjóri Guðmundur Jónsson

Lesa meira

Sjá allar