Dagbók

Oki Rússa andmælt - 18.5.2024 12:00

Það er lofsvert samhengi í stefnu og gjörðum íslenskra stjórnvalda þegar þjóðir berjast undan rússnesku oki. Hitt er einkennilegt að Sigmundur Davíð hefur skipt um skoðun í þessu efni – hvers vegna?

Lesa meira

Atkvæðaveiðar í gruggugu vatni - 17.5.2024 9:28

Við vitlausum spurningum koma vitlaus svör ef sá sem svarar sér ekki sóma sinn í að leiðrétta delluna.

Lesa meira

Þórunn sækir að Kristrúnu - 16.5.2024 10:31

Verra verður ástandið varla að mati Þórunnar. Hún hefði átt að segja söguna til enda og nefna þá sem hófu að dansa eftir pípu Bjarna.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Nýsköpun í heilbrigðiskerfum - 11.5.2024 18:04

Þegar viðtalið við Ein­ar Stef­áns­son er lesið vakna spurn­ing­ar um hvort annað gildi um ný­sköp­un­ar­sam­vinnu um heil­brigðismál milli einkaaðila og hins op­in­bera en um önn­ur verk­efni.

Lesa meira

Kosið um menn en ekki málefni - 4.5.2024 18:29

Aug­ljóst er af fjölda fram­bjóðenda að veðjað er á að mik­il dreif­ing at­kvæða geti opnað hverj­um sem er leiðina á Bessastaði.

Lesa meira

Nýr tónn í öryggismálum - 27.4.2024 18:27

Spurn­ing­in hvert Íslend­ing­ar stefndu sner­ist um hvað en ekki hvort við gæt­um lagt meira af mörk­um til eig­in ör­ygg­is og banda­manna okk­ar.

Lesa meira

Sýndarkæra frá Svörtu loftum - 22.4.2024 14:52

Seðlabank­inn gegn Sam­herja – eft­ir­för eða eft­ir­lit? ★★★★· Eft­ir Björn Jón Braga­son. 

Lesa meira

Sjá allar