Dagbók

Varað við villukenningum - 4.5.2024 10:42

Dapurlegt er ef baráttan um Bessastaði er misnotuð til að halda einhverju fram um hlutverk forseta Íslands sem á sér enga stoð í veruleikanum.

Lesa meira

Afslættir Dags B. og Efstaleitið - 3.5.2024 10:09

Nú er þess beðið hvað meirihluti borgarráðs undir formennsku Dags B. ákveður að gera við tillögu sjálfstæðismanna um að leyndinni verði svipt af bensínstöðvamáli borgarstjórans.

Lesa meira

Sniglarnir á forsíðu - 2.5.2024 11:00

Það segir sína sögu um stöðu 1. maí um þessar mundir að á forsíðu Morgunblaðsins í dag (2. maí) birtist mynd af liðsmönnum Bifhjólasamtaka lýðveldisins, Sniglanna.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Kosið um menn en ekki málefni - 4.5.2024 18:29

Aug­ljóst er af fjölda fram­bjóðenda að veðjað er á að mik­il dreif­ing at­kvæða geti opnað hverj­um sem er leiðina á Bessastaði.

Lesa meira

Nýr tónn í öryggismálum - 27.4.2024 18:27

Spurn­ing­in hvert Íslend­ing­ar stefndu sner­ist um hvað en ekki hvort við gæt­um lagt meira af mörk­um til eig­in ör­ygg­is og banda­manna okk­ar.

Lesa meira

Sýndarkæra frá Svörtu loftum - 22.4.2024 14:52

Seðlabank­inn gegn Sam­herja – eft­ir­för eða eft­ir­lit? ★★★★· Eft­ir Björn Jón Braga­son. 

Lesa meira

Sjálfbær landnýting í sjálfheldu - 20.4.2024 17:44

Því er miður að ekki hef­ur verið farið að til­lög­unni um að lög­festa inn­tak hug­taks­ins sjálf­bær land­nýt­ing og kalla þannig fleiri til þátt­töku í umræðunum. Lesa meira

Sjá allar