Dagbók

Børsen brennur í Kaupmannahöfn - 16.4.2024 10:47

Kristján 4. fylgdist náið með framkvæmdum við Børsbygginguna fyrir 400 árum og sá til þess að hún fengi á sig konunglega reisn.

Lesa meira

Klerkaveldið vill afmá Ísrael - 15.4.2024 10:22

Árásin í Damaskus varð til að varpa skýru ljósi á áform klerkanna um að afmá Ísraelsríki eins og var markmið hryðjuverkaárásar Hamas 7. október 2023.

Lesa meira

Misheppnuð loftárás Írana á Ísrael - 14.4.2024 11:28

Allt frá 7. október 2023 hefur því verið haldið fram að Íranir stæðu að baki aðgerðum Hamas á Gaza með það sameiginlega markmið að gjöreyða Ísrael.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Ríkisstjórnarflokkarnir með undirtökin - 13.4.2024 22:35

Í þingum­ræðunum 10. apríl skýrðist að í stjórn­ar­and­stöðunni er eng­inn flokk­ur sem hef­ur tveggja kjör­tíma­bila út­hald til sam­starfs um fram­kvæmd stefnu nýju Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

Lesa meira

Fordæmaleysi einkennir feril Katrínar - 6.4.2024 16:59

Frá því að Katrín Jak­obs­dótt­ir varð for­sæt­is­ráðherra 30. nóv­em­ber 2017 hafa marg­ir for­dæma­laus­ir at­b­urðir gerst í ís­lensk­um stjórn­mál­um.

Lesa meira

Matthías Johannessen- minning - 4.4.2024 16:26

Matthías Johannessen var jarðsunginn frá Dómkirkjunni. Hér er minngargrein sem ég ritaði í Morgunblaðið.

Lesa meira

Hættuleg örvænting Pútíns - 30.3.2024 21:26

Kreml­verj­ar eru orðnir svo samdauna lyg­inni í gervi­heim­in­um sem þeir skapa með áróðri sín­um og inn­ræt­ingu að eng­ar viðvar­an­ir duga um al­var­lega hættu sem steðjar að þeim og borg­ur­um þeirra.

Lesa meira

Sjá allar