Dagbók

Samfylking boðar skattahækkun - 18.4.2024 12:08

Þarna fer ekkert á milli mála. Logi Einarsson staðfestir það sem Kristrún hefur ekki sagt berum orðum að áform Samfylkingarinnar næstu tvö kjörtímabil krefjast aukinnar skattheimtu – aukinna tekna ríkissjóðs.

Lesa meira

Logi rangtúlkar MDE-niðurstöðu - 17.4.2024 13:00

Yfirlýsing þingflokksformanns Samfylkingarinnar um að MDE telji að hér sé ekki tryggður réttur til frjálsra kosninga er enn eitt dæmið um hvernig reynt er að afvegaleiða umræður. 

Lesa meira

Børsen brennur í Kaupmannahöfn - 16.4.2024 10:47

Kristján 4. fylgdist náið með framkvæmdum við Børsbygginguna fyrir 400 árum og sá til þess að hún fengi á sig konunglega reisn.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Ríkisstjórnarflokkarnir með undirtökin - 13.4.2024 22:35

Í þingum­ræðunum 10. apríl skýrðist að í stjórn­ar­and­stöðunni er eng­inn flokk­ur sem hef­ur tveggja kjör­tíma­bila út­hald til sam­starfs um fram­kvæmd stefnu nýju Sam­fylk­ing­ar­inn­ar.

Lesa meira

Fordæmaleysi einkennir feril Katrínar - 6.4.2024 16:59

Frá því að Katrín Jak­obs­dótt­ir varð for­sæt­is­ráðherra 30. nóv­em­ber 2017 hafa marg­ir for­dæma­laus­ir at­b­urðir gerst í ís­lensk­um stjórn­mál­um.

Lesa meira

Matthías Johannessen- minning - 4.4.2024 16:26

Matthías Johannessen var jarðsunginn frá Dómkirkjunni. Hér er minngargrein sem ég ritaði í Morgunblaðið.

Lesa meira

Sjá allar