Dagbók
Vælustjórn þings og auglýsinga
Fréttirnar miða einkum að því að draga upp neikvæða mynd af ræðum stjórnarandstöðunnar, hún „leyfi“ sér að ræða þetta mál – og síðan er líka vælt undan auglýsingum.
Lesa meiraÖngstræti þéttingarstefnunnar
Segja má að það sé tímabært, nú þegar um eitt ár er til næstu borgarstjórnarkosninga og fylgi Framsóknarflokksins hefur hrunið á kjörtímabilinu, að borgarfulltrúi hans horfist í augu við stöðuna eins og hún er.
Lesa meiraHringlandagháttur Ingu Sæland
Það fór eins með þetta lögbrot Ingu Sæland að eftir gagnrýni snerist henni hugur. Í dag 8. maí var tilkynnt að hún hefði skipað TR nýja stjórn.
Lesa meiraRæður og greinar
Þjóðaröryggi á óvissutímum
Niðurstöður þingmannahóps um öryggis- og varnarmál hljóta að kalla á uppfærslu þjóðaröryggisstefnunnar.
Lesa meiraMeð Trump í 100 daga
Hér í norðri hefur stefna Trumps á fyrstu 100 dögunum leitt til óvenjulegri pólitískra umskipta fyrir vestan Íslands en við sem nú lifum höfum áður kynnst.
Lesa meiraÞolgóð þjóð að sligast
Umsögn um bókina Ástand Íslands um 1700 – Lífshættir í bændasamfélag ★★★★★, ritstjóri Guðmundur Jónsson
Lesa meiraMikilvægi árangursmælinga í skólum
Fjármálaráð tók grunnskólakerfið sérstaklega sem dæmi. Þar væri reksturinn dýr í alþjóðlegum samanburði en námsárangur nemenda væri ekki í samræmi við útgjöldin.
Lesa meira