Dagbók

Vælustjórn þings og auglýsinga - Laugardagur 10. maí 2025 10:43

Fréttirnar miða einkum að því að draga upp neikvæða mynd af ræðum stjórnarandstöðunnar, hún „leyfi“ sér að ræða þetta mál – og síðan er líka vælt undan auglýsingum. 

Lesa meira

Öngstræti þéttingarstefnunnar - Föstudagur 9. maí 2025 10:15

Segja má að það sé tímabært, nú þegar um eitt ár er til næstu borgarstjórnarkosninga og fylgi Framsóknarflokksins hefur hrunið á kjörtímabilinu, að borgarfulltrúi hans horfist í augu við stöðuna eins og hún er.

Lesa meira

Hringlandagháttur Ingu Sæland - Fimmtudagur 8. maí 2025 11:18

Það fór eins með þetta lögbrot Ingu Sæland að eftir gagnrýni snerist henni hugur. Í dag 8. maí var tilkynnt að hún hefði skipað TR nýja stjórn.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Þjóðaröryggi á óvissutímum - 10. maí 2025 18:12

Niður­stöður þing­manna­hóps um ör­ygg­is- og varn­ar­mál hljóta að kalla á upp­færslu þjóðarör­ygg­is­stefn­unn­ar.

Lesa meira

Með Trump í 100 daga - 3. maí 2025 18:16

Hér í norðri hef­ur stefna Trumps á fyrstu 100 dög­un­um leitt til óvenju­legri póli­tískra um­skipta fyr­ir vest­an Íslands en við sem nú lif­um höf­um áður kynnst.

Lesa meira

Þolgóð þjóð að sligast - 3. maí 2025 14:50

Umsögn um bókina Ástand Íslands um 1700 – Lífs­hætt­ir í bænda­sam­fé­lag  ★★★★★, ritstjóri Guðmundur Jónsson

Lesa meira

Mikilvægi árangursmælinga í skólum - 26. apr. 2025 18:09

Fjár­málaráð tók grunn­skóla­kerfið sér­stak­lega sem dæmi. Þar væri rekst­ur­inn dýr í alþjóðleg­um sam­an­b­urði en náms­ár­ang­ur nem­enda væri ekki í sam­ræmi við út­gjöld­in.

Lesa meira

Sjá allar