Dagbók
Óvissir ferðamannatímar
Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN segir að Bandaríkjamenn afbóki sig nú í hópum og hætti við ferðir til útlanda. Þeir óttist að láta sjá sig utan eigin landamæra vegna orðspors Donalds Trumps.
Lesa meiraSkammlíf stefnuræða
Sé litið yfir mánuðina tvo frá því að ræðan var flutt er erfitt að rökstyðja að hún hafi elst vel. Samstarf stjórnar og stjórnarandstöðu á alþingi er til dæmis í molum.
Lesa meiraSaumað að forsætisráðherra
Fyrir utan að lýsa því frá sínum sjónarhóli sem gerðist á milli Ásthildar Lóu og Eiríks Ásmundssonar fyrir rúmum þremur áratugum lýsir Ólöf samskiptum sínum við forsætisráðuneytið.
Lesa meiraRæður og greinar
Umræður um varnir taka flugið
Hugsanlega réð tillit til VG og varnarleysisstefnu flokksins miklu um þögn stjórnvalda um öryggis- og varnarmál frá 2017.
Lesa meiraFlýtimeðferð Viðreisnarráðherra
Athygli vekur að þríeykið sem rak Ásthildi Lóu skyldi ekki standa að kynningu þessa stóra auðlindamáls ríkisstjórnarinnar heldur aðeins tveir fagráðherrar Viðreisnar.
Lesa meiraYfirráð með lagarökum
Hér er því lýst að alþjóðalög gera smáþjóð með sterk rök að vopni kleift að auka yfirráðarétt sinn. Gæsla svæðisins er vandasöm.
Lesa meiraUppvakningur í boði 2027
Í stjórnarsáttmálanum má sjá mörg dæmi um að flokkarnir þrír hafi stungið þangað inn gæluverkefnum án þess að framkvæmdin hafi verið hugsuð til enda.
Lesa meira