Dagbók

Óvissir ferðamannatímar - Miðvikudagur 9. apr. 2025 12:10

Bandaríska sjónvarpsstöðin CNN segir að Bandaríkjamenn afbóki sig nú í hópum og hætti við ferðir til útlanda. Þeir óttist að láta sjá sig utan eigin landamæra vegna orðspors Donalds Trumps.

Lesa meira

Skammlíf stefnuræða - Þriðjudagur 8. apr. 2025 10:25

Sé litið yfir mánuðina tvo frá því að ræðan var flutt er erfitt að rökstyðja að hún hafi elst vel. Samstarf stjórnar og stjórnarandstöðu á alþingi er til dæmis í molum.

Lesa meira

Saumað að forsætisráðherra - Mánudagur 7. apr. 2025 14:11

Fyrir utan að lýsa því frá sínum sjónarhóli sem gerðist á milli Ásthildar Lóu og Eiríks Ásmundssonar fyrir rúmum þremur áratugum lýsir Ólöf samskiptum sínum við forsætisráðuneytið.

Lesa meira

Sjá allar


Ræður og greinar

Umræður um varnir taka flugið - 5. apr. 2025 18:12

Hugs­an­lega réð til­lit til VG og varn­ar­leys­is­stefnu flokks­ins miklu um þögn stjórn­valda um ör­ygg­is- og varn­ar­mál frá 2017.

Lesa meira

Flýtimeðferð Viðreisnarráðherra - 29. mars 2025 18:25

At­hygli vek­ur að þríeykið sem rak Ásthildi Lóu skyldi ekki standa að kynn­ingu þessa stóra auðlinda­máls rík­is­stjórn­ar­inn­ar held­ur aðeins tveir fagráðherr­ar Viðreisn­ar.

Lesa meira

Yfirráð með lagarökum - 22. mars 2025 17:22

Hér er því lýst að alþjóðalög gera smáþjóð með sterk rök að vopni kleift að auka yf­ir­ráðarétt sinn. Gæsla svæðis­ins er vanda­söm.

Lesa meira

Uppvakningur í boði 2027 - 15. mars 2025 18:28

Í stjórn­arsátt­mál­an­um má sjá mörg dæmi um að flokk­arn­ir þrír hafi stungið þangað inn gælu­verk­efn­um án þess að fram­kvæmd­in hafi verið hugsuð til enda.

Lesa meira

Sjá allar